Fara í efni

Reykjavík Natura | Berjaya Iceland Hotels

Reykjavík Natura er hlýlegt hótel staðsett mitt í náttúru Nauthólsvíkur og Öskjuhlíðar. Þar býðst öll sú þjónusta sem gestir gera kröfu um á fyrsta flokks hóteli, hvort sem er í mat og drykk á veitingastaðnum Satt eða í afslöppun og dekri í Natura Spa. Hótelið starfar eftir gæðastöðlum og er umhverfisvottað samkvæmt ISO 14001.

  • 220 herbergi af mörgum gerðum
  • 3 svítur
  • Fundaraðstaða
  • Veitingastaðurinn Satt
  • Natura Spa
  • Frítt internet
  • 20-30 mínútna gangur í miðbæ Reykjavíkur
  • Næg bílastæði
  • Hjólastólaaðgengi

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
ON 4 x 22 kW (Type 2)