Fara í efni

Reykjavík Marina | Berjaya Iceland Hotels

Reykjavík Marina er litríkt hótel við Reykjavíkurhöfn með einstakan karakter þar sem gaman er að vera. Frumleg íslensk nútímahönnun í bland við gamla muni úr slippnum einkenna hótelið og herbergi þitt, sem hefur þægindin í fyrirrúmi, en er einnig skreytt á einstakan, heimilislegan hátt.

Slippbarinn sér um veitingasöluna og er orðinn vel þekktur fyrir óhefðbundin mat og frábæra kokteila.  

  • 147 glæsileg herbergi
  • Svítur og fjölskylduherbergi
  • Í hjarta borgarinnar
  • Við Slippinn og fallega gamla hafnarsvæðið
  • Frábær matur og drykkur á Slippbarnum
  • Frítt internet
  • Bíósalur fyrir ýmis tilefni
  • Fundarherbergi og óhefðbundin fundarrými
  • Viðburðir og menning

Hvað er í boði