Fara í efni

Mývatn | Berjaya Iceland Hotels

Staðsetning Berjaya Mývatn Hotel er frábær og tilvalin dvalarstaður til að skoða Mývatnssveit og nágrenni. Umhverfi hótelsins er afslappað og gott að slaka á og gera vel við sig í mat og drykk, hvort sem þú kýst að endurhlaða batteríin með samferðamönnum eða hvíla þig í þægilegum herbergjum.

Mývatn er einn af þekktustu ferðamannastöðum á Íslandi og stórkostlegur staður. Óviðjafnanleg náttúran hefur heillað jafnt ferðamenn sem og náttúrufræðinga og vísindamenn. Á Mývatnssvæðinu og nágrenni eru margar náttúruperlur sem bjóða upp á einstaka upplifun. Staðir eins og Dimmuborgir, Skútustaðir, Hverfjall og Krafla hafa einstakt aðdráttarafl og hafa heillað bæði innlenda og erlenda ferðamenn í gegnum tíðina. 

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
ON 2 x 22 kW (Type 2)