Fara í efni

Hérað | Berjaya Iceland Hotels

Á Berjaya Hérað Hotel nýtur þú sveitakyrrðarinnar til hins ítrasta þótt öll þjónusta sé einnig á staðnum. Þú horfir á spakar kýr rölta um úti fyrir og þú finnur hvernig andrúmsloftið er viðkunnalegt og þjónustan fagleg og vinaleg.

Óteljandi útivistarmöguleikar heilla þig og hvort sem þú ferð í fjallgöngu, veiði eða fuglaskoðun er víst að náttúran og umhverfið er bæði spennandi og skemmtilegt. Að loknum góðum degi færð þú þér kvöldverð á glæsilegum veitingastað hótelsins, Lyng Restaurant, framreitt með öðrum heimagerðum kræsingum úr hráefni heimahaganna og á svölum hótelbarsins getur þú orðið vitni að einstöku sólarlagi. 

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
ON 2 x 22 kW