Iceland Go Tours
Iceland Go Tours er fjölskyldufyrirtæki. Við þjónustum minni hópa og markmið okkar er að veita framúrskarandi og persónulega þjónustu. Með það að leiðarljósi að gestir okkar njóti Íslands sem allra best og alls þess sem það hefur upp á að bjóða. Mikið er lagt upp úr því að fara úr mannmergðinni að njóta náttúrunnar og umhverfisins á friðsælan hátt.
Leiðsögumennirnir okkar erum við sjálf eða fáeinr aðrir sérvaldir sem hafa alist upp á Íslandi og þekkja landið vel.
Ferðirnar okkar eru annað hvort fyrirram ákveðnar sætaferðir að hámarki 7 í hverja ferð en einnig sérsníðum við ferðina að þörfum hvers og eins. Ferðirnar geta verið allt frá 1 degi og upp í margra daga ferðir.