Icebike adventures
Icebike býður ferðir og námskeið fyrir þá sem vilja ferðast innanlands. Byrjendur og lengra komnir - allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Prófaðu rafmagns-fjallahjól, lærðu að gera við hjólið þitt og lærðu betri tækni á hjólinu. Við sýnum þér allar uppáhalds hjólaleiðirnar okkar.
Lærum meira, hjólum meira og skemmtum okkur í leiðinni. Ítarlegri upplýsingar hér: https://icebikeadventures.com