Fjallsárlón
Ferðagjöf
Sigling í návígi við ísjaka og snarbrattan Fjallsjökul er eitthvað sem allir þurfa að prófa. Siglt er á litum bátum sem gefur möguleika á að komast í meira návígi við náttúruna.
-Opnunartímar: 16. apríl - 15. október
9:30- 18:00