Fara í efni

Hvítárdalur

Hvítárdalur er gamall bóndabær á bökkum Hvítár og er tilvalinn áfangastaður fyrir hópa eða einstaklinga í leit að gistingu.

Gisting fyrir hópa allt að 20 manns. Á besta stað við Gullna Hringinn.

Hvað er í boði