Fara í efni

Hvanndalir Lodge

Hvanndalir Lodge er sjö herbergja lúxushótel í hjarta Ólafsfjarðar. Þar eru sjö herbergi; ein svíta, ein junior svíta, fjölskylduherbergi og fjögur standard herbergi.

Á Hvanndölum er að finna heilsulind, meðferðarherbergi, heitan pott utandyra og glæsilegan veitingastað með vínherbergi.  

Hvað er í boði