Fara í efni

Hvammból Guesthouse

Hvammból Apartments er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki staðsett 12 km fyrir vestan Vík. Þannig erum við stutt frá verslun og veitingastöðum en gestir okkar geta samt notið friðsællar sveitasælu og dásamlegs útsýnis. Frá gistihúsinu er örstutt að keyra út á Dyrhólaey, fram í Reynisfjöru eða að hinum ýmsu fossum í nágrenninu.

Hver íbúð er með sér inngang og verönd. Í íbúðunum er eldhús með helluborði og ísskáp, og baðherbergi með sturtu. Kaffi, te, rúmföt, handklæði og frí nettenging er innifalin í verði. 

Hvað er í boði