Fara í efni

Hótel Laxnes

Hótel Laxnes er hlýlegt sveita-style-hótel í hjarta Mosfellsbæjar. 26 rúmgóð og björt herbergi, bæði standard, delux með fallegu útsýni, svítur og studioíbúðir.

Bæði er bar og kaffihús á hótelinu og oft er skemmtileg stemming er heimamenn hitta ferðamenn á Kaffi Áslák eða Áslák sveitakránni okkar. Opið er 10-23 alla daga.

Mosfellsbær hefur uppá margt að bjóða og veitum við með ánægju allar upplýsingar um afþreyingu í Mosó og nágrenni, m.a. eru 90 km af stikuðum gönguleiðum til allra átta frá hótelinu.

Hvað er í boði