Fara í efni

Hótel Klettur

Hótel Klettur er nútímalegt hótel staðsett í um 300 metra fjarlægð frá Hlemmi, steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur. Á hótelinu eru 166 herbergi, þar af 143 standard herbergi, 20 superior herbergi og 3 fjölskylduherbergi.

Á fyrstu hæð hótelsins er falleg setustofa auk morgunverðarsalar þar sem boðið er upp á veglegan morgunverð sem er innifalinn. Einnig má þar finna bar og leikherbergi þar sem gestir hótelsins geta tekið leik í pool og börnin hafa smá afdrep þar sem eru sýnt barnaefni. Á hótelinu er bílakjallari þar sem gestir hótelsins geta geymt bílinn frítt.

Hótel Klettur er vel staðsett í göngufæri frá veitingastöðum og verslunum en samt í rólegu og hljóðlátu hverfi.

Hvað er í boði