Fara í efni

Hótel Hamar

Á Icelandair Hótel Hamri upplifir þú kyrrð og friðsæld í dýrðlegu umhverfi sem leyfir þér að slaka á og endurnærast, með öll þægindi innan handar og faglega þjónustu. Þú nýtur stórbrotins útsýnisins yfir Borgarfjörðinn og borðar frábæran mat úr hráefni úr héraði. Ef þú ert áhugamanneskja um golf þá er völlurinn beint fyrir utan herbergisdyrnar en aðrir geta fengið blóðið á hreyfingu með göngu í umhverfinu eða á fjall. Að horfa á norðurljósin eða stjörnurnar úr heitu pottunum í hótelgarðinum fullkomna svo góðan dag. 


Hvað er í boði

Hótel Hamar

Hamarinn restaurant - Veitingastaður með fallegu útsýni yfir Borgarfjörðinn og fjöllin í suðri. Veitingastaðurinn hefur getið sér gott orð fyrir að framreiða frábæran mat úr héraði, veita faglega þjónustu og státa af dýrðlegu umhverfi. Í matargerðinni er lögð áhersla á gæðahráefni úr heimasveit og er mikið af grænmeti ræktað á hótelinu. 

Hotel Hamar

Hamarinn Restaurant - With an incredible view of Borgarfjordur (Borgarnes fjord) from the restaurant window, dining at Icelandair Hotel Hamar is a feast for all senses. We offer a wide choice of flavours, with delicacies prepared from top quality local produce. 

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
2 x 22 kW (Type 2)