Fara í efni

Hótel Búrfell

Hótel Búrfell er fjölskyldurekið hótel, staðsett á Suðurlandi, 14 km vestan við Vík. 

Hótelið er á rólegum og hljóðlátum stað. 

Stutt er í allar helstu náttúruperlur Suðurlands. 

Það er frítt þráðlaust net í allri byggingunni. 

Herbergin eru rúmgóð og hugguleg, með sér baðherbergi. 

Í hverju herbergi má finna sjónvarp, hárblásara og hraðsuðuketil með te/kaffi bakka.

Fyrir bókanir og/eða fyrirspurnir sendið póst á info@hotelburfell.is

Við tökum vel á móti þér!

Hvað er í boði