Fara í efni

Hostel B47

HOSTEL B47 er til húsa í gömlu Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, í góðu göngufæri við miðbæinn. Bókanir fara fram á Netinu og fá gestir sendan aðgangskóða í tölvupósti sem þeir nota til að fá aðgang að húsinu og opna herbergi sín. Bæði er boðið upp á sérherbergi fyrir 2-5 manns og sameiginleg herbergi.

Hvað er í boði