Fara í efni

Hömluholt ehf.

Hömluholt Hrossarækt og ferðaþjónusta.

Hömluholt er á sunnanverðu Snæfellsnesi, við Hafursfell,  54 km frá Borgarnesi, 75 km frá Reykjavík og  600 m frá Snæfellsnesvegi, nr. 54. 5 mínútna reiðleið er á Löngufjörur frá Hömluholti.

Hús 1. Húsið er með setustofu með eldunaraðstöðu, gang, klósetti, sturtu og tveggja manna  herbergi á neðri  hæðinni.  Á efir hæðinni  er svefnloft  með þremur rúnum.  Einnig herbergi með 3 rúmum.

Hús 2. Húsið er á einni hæð með setustofu, eldunaraðstöðu, sturtu og klósett. Einnig svefnsófi fyrir tvo í setustofu. Þá er tveggja manna rúm í svefnherbergi, tvö  önnur herbergi með einu rúmi og tveimur kojum fyrir tvo í hvoru herbergi. 

Úr húsunum er gott útsýni upp til fjalla og niður á Löngufjörur og einnig eru í boði stuttar hestaferðir í næsta nágrenni, þ.á.m. 1-3 klst reiðtúr meðfram ströndinni á gulum sandi með möguleika á að sjá seli og fjölskrúðugt fuglalíf.

Hömluholt frá öðru sjónarhorni 

Hvað er í boði

Hömluholt

Í Hömluholti eru í boði hestaferðir í stutta reiðtúra. Það er möguleiki á að ríða meðfram ströndinni og í hring um eyjarnar á Löngufjörum. Það er til dæmi hægt að fara allt að þriggja klukkustunda reiðtúr meðfram ströndinni á gulum sandi og einnig möguleiki að sjá seli í ferðinni og fallegt fuglalíf. Einnig er hægt að fá geymslu fyrir hross á meðan dvölinni stendur í Hömluholti.
Hömluholt frá öðru sjónarhorni 

Hömluholt

Hömluholt Cottages and horsebreeding farm. 

Hömluholt is located on the southern part of the Snæfellsnes peninsula by the Hafursfell mountain. A distance of 54 km from Borgarnes, 75 km from Reykjavík and 600 meters from the main road Snæfellsnesvegur. 

Beautiful scenic views of the nearby mountains and of the seashore Löngufjörur are from Hömluholt. They offer 1-3 hour long horseback riding tours along the golden sandy beach where variety of bird species and seals can be seen. 

Hömluholt from a different angle