Fara í efni

Holtsels-Hnoss

Holtsel er fjölskyldurekinn sveitabær í Eyjafirði þar sem stundaður er kúabúskapur. Holtsels Hnoss er ekta heimagerður ís sem framleiddur er þar á býlinu. Gæða hráefni eru notuð við ísgerðina og kemur mjólkin frá hamingjusömu kúnum á bænum. Fjöldi bragðtegunda er í boði og við erum dugleg að prófa nýjar uppskriftir og hráefni. 

Á staðnum er rekin lítil sveitaverslun og ísbúð þar sem hægt er að koma og kynnast dýrunum á bænum og gæða sér á ís beint frá framleiðanda. 

Hvað er í boði