Fara í efni

Fjallaskálinn Hólaskógi

Hólaskógur er áfangastaður fyrir stærri hópa, gönguhópa, hestaferða-hópa eða aðra ferðalanga. Svefnpokapláss fyrir alls 40 manns í skálanum, um 20-24 á hvorri hæð. Tvö fullbúin eldhús eru í húsinu eitt á hvorri hæð, ásamt salernisaðstöðu. Aðstaða fyrir hross og heysala er á staðnum.

Hvað er í boði