Fara í efni

Hólabak Sveitaverslun

Á býlinu Hólabaki í Húnabyggð er rekin verslun sem býður upp á einstakar hágæða vefnaðar- og gjafavörur, með sterka tengingu við íslenska náttúru og líf og starf í íslenskri sveit. Staðsetningin og vöruúrvalið býður upp á óvanalega og vandfundna verslunarupplifun.

Hvað er í boði