Fara í efni

Hofsstaðir Minjagarður

Reisulegur skáli, híbýli fornmanna, stóð á Hofsstöðum frá landnámsöld (870-930) og fram á 12. öld. Í minjagarðinum eru einar merkustu minjar frá landnámsöld sem fundist hafa hér á landi. Minjagarðurinn gefur vísbendingu um hvernig var umhorfs á þessum stað á víkingaöld. 

Hvað er í boði