Fara í efni

Höfn | Berjaya Iceland Hotels

Höfn | Berjaya Iceland Hotels er staðsett við höfnina á Höfn og býður upp á herbergi með sérbaðherbergi. Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega og hægt er að kaupa sér hressingu til að taka með sér í ævintýri dagsins.

Á svæðinu í kring eru möguleikar á hinni ýmsu útivist. Gestir geta farið í fjallaferðir, jöklaferðir á vélsleðum og ísklifur á svæðinu. 

Njóttu þess að vera í rólegheitunum úti á landi og gríptu þér drykk á Verbúðarbarnum þar sem er fullkomið útsýni yfir sjóinn.

Við hlökkum til að taka á móti þér! 

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
ON 2 (Type 2)