Fara í efni

Hlöðuvellir - Ferðafélag Íslands

Sæluhúsið á Hlöðuvöllum stendur undir Hlöðufelli og þar er gistirými fyrir 15 manns í kojum. 

Gengið er inn í stórt anddyri þar sem gott pláss er til hengja upp föt. Þaðan er gengið inn í opið rými sem skiptist í eldhús og sal með tvíbreiðum kojum, langborði og bekkjum. 

Ekkert rennandi vatn er á svæðinu og því ekkert vatnssalerni en kamar stendur við húsið. 

Frá skálanum fara í lengri og skemmri gönguferðir, s.s. á Hlöðufell, Kálfstinda, Skriðu og Skjaldbreið svo eitthvað nefnt. Einnig er skemmtileg gönguleið um Rótasand Brúarárskörðum. 

Hvað er í boði