Fara í efni

Hestasport Activity Tours

Hestasport býður upp á hestaferðir við Varmahlíð í Skagafirði. Ferðirnar eru allt frá 1 klst upp í 9 daga ferðir um hálendið. Einnig bjóðum við gistingu í sumarhúsum við Varmahlíð, allt frá 35 fermetra "stúdío" húsum upp í 50 fermetra hús með herbergjum og svefnlofti, bæði í uppbúnum rúmum og svefnpokaplássi . Öll húsin eru með eldunaraðstöðu. Húsin standa í hring um upphlaðinn heitan pott sem myndar einskonar torg í miðri húsþyrpingunni.

 

 

Ferð: Brottför: Lengd:

Hestaferð

Hestaferð

16.April – 14. Októker

15. Október – 15. April

1 klst.

1,5 klst.

Hestaferð 16.April – 14. Októker 2 klst.
Hestaferð 16.April – 14. Októker 3 klst.
Dagsferð 1.Mai – 14. Októker Dagsferð
Lengri ferðir í boði.  Einnig í boði litabolti - paintball, vinsamlegast hafið samband vegna frekari upplýsinga..

Hvað er í boði