Fara í efni

Hertz bílaleiga - Ísafjörður

Hertz Car Rental er leiðandi og margverðlaunað bílaleigufyrirtæki sem starfað hefur í yfir 50 ár á Íslandi. Hertz hlaut World Travel Awards í fjórða sinn árið 2021 og hlaut viðurkenningu fyrir ágæti sitt sem leiðandi bílaleigufyrirtæki á Íslandi.

Hertz býður bílaleigubíla fyrir öll tilefni, árstíðir og ferðamenn með fjölbreyttu úrvali nýrra úrvalsbíla. Bílaflotinn samanstendur af litlum sparneytnum bílum, 4WD jeppum, húsbílum, rafbílum og lúxusbílum með beinskiptingu eða sjálfskiptingu allt eftir þörfum leigutaka. Með ótakmarkaðan kílómetrafjölda, hagstæðar bílatryggingar innifaldar og þjónustuver allan sólarhringinn og 14 leiguskrifstofur um landið, 

veitir Hertz viðskiptavinum sínum bestu leiguupplifunina.

Afgreiðla Hertz Vesturlandi er stasðsett á Bíldudal og Ísafirði.

Vinsamlegast heimsækið vefsíðuna okkar hér .

Hvað er í boði