Fara í efni

Hengifoss Food Truck

Við bjóðum upp á mat úr héraði og allt er heimatilbúið af okkur sjálf. Bjóðum upp á ekta íslenska kjötsúpa, vöfflur eftir uppskrift ömmu minar og Gúdd ís, ís sem við framleiðum einnig sjálf í Fljótsdal. Til viðbotar erum við einni staðurinn á íslandi sem framleiðir og biður upp á ís úr sauðamjólk af okkar kindum frá okkar litla fyrirtæki Sauðagull. 

Einnig erum við með vegan og glútenfrí valmöguleikar.

Við erum hinu megin við bílaplanið. Hægt er að labba yfir brúna við bílaplanið eða leggja hjá okkur. 

Hvað er í boði