Fara í efni

Hella - Reykkofinn

Við erum sauðfjárbændur á Hellu í Mývatnssveit. Við fullvinnum okkar afurðir og seljum beint frá býli. Við framleiðum líka reyktan silung, bæði veiddan úr Mývatni og regnbogasilung. 

Vörurnar okkar eru til sölu í "litlu sveitabúðinni" sem staðsett er hér heima á Hellu. Litla sveitabúiðn er alltaf opin þegar við erum heima. 

Við eigum heimasíðuna www.hangikjot.is og þar eru upplýsingar um vörurnar ásamt pöntunarformi ef óskað er eftir að fá sent heim.

Hvað er í boði