Fara í efni

Heimilisiðnaðarsafnið

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi er eina sérgreinda textílsafnið á Íslandi. Safnið er í glæsilegu húsi þar sem aðgengi gesta er með ágætum. Munir safnsins mynda nokkrar ólíkar og sjálfstæðar sýningar: útsaumssýning, sýning á íslenskum þjóðbúningum, Halldórustofa sem helguð er lífi og starfi Halldóru Bjarnadóttur (1873-1981), ullarsýning og árlega ný sérsýning íslensks textíllistafólks.

OpnunartímiVirkir dagar:Laugardagar:Sunnudagar:1. júní - 31. ágúst:10:00-17:0010:00-17:00

 

10:00-17:00

Hvað er í boði