Fara í efni

Tjaldsvæðið v/ Hegranes

Ferðagjöf

Einkatjaldstæði fyrir hópa! Frábært svæði fyrir ættarmótið, afmælið, brúðkaupið eða vinahittinginn.

Húsið sem er um 270 fm, tekur um 110 manns í sæti (borð og stólar eru á staðanum). Í húsinu eru fjögur salerni, eldhús með uppþvottavél, ískáp, eldavél og kaffikönnu. Í húsinu eru dýnur og gistileyfi fyrir 20 manns.

Í kringum húsið er stærðar lóð sem nýtist sem tjaldstæði fyrir hópinn og rafmagn sem hægt er að nýta til að tengja hýsi sem þess þurfa.

Stutt er í innigistingu í nágrenninu, svo ef einhverjir í hópnum vilja ekki vera í tjöldum eða á dýnum er hægt að leigja frábær herbergi bæði í Keldudal, Ríp og á Hellulandi en aðeins örfáir km eru í alla þessa ferðaþjónustuaðila.

Verð 2020:
Hópatjaldsvæði með inniaðstöðu (Innifalið tjaldstæði, inniaðstaða og rafmagn. Þrif greiðast aukalega).
Helgin: 75.000 kr. Eða 95.000 kr með þrifum
Virkur dagur: 35.000 kr. Eða 50 þús kr. Með þrifum.

Hvað er í boði