Fara í efni

Handverksskúrinn

Handverksskúrinn eru félagasamtök sem stofnuð voru 1. júní 2010 af 12 konum frá Suðurlandi. Í dag eru 8 konur í hópnum og skiptum við með okkur vinnu hér.

Við framleiðum allar vörur undir eigin nöfnum, vörurnar eru allar handunnar.

Opnunartími

Þri - fös: Allt árið 13:00-18:00
Lau: 11:00-15:00
Sun- mán: Lokað

Þið finnið okkur á Facebook hér.

Hvað er í boði