Fara í efni

Handprjónasambandið

Í nóvember 1977 stofnaði hópur fólks, mest konur Handprjóna Samband Íslands.

Markmið þeirra var að auka tekjur sínar með prjóni og að selja peysur og aðra muni úr hinni einstöku íslensku ull.

Allar vörur okkar eru handgerðar af meðlimum prjónasambandsins. 

Hvað er í boði