Fara í efni

Hælið - Setur um sögu berklanna

Ferðagjöf

HÆLIÐ setur um sögu berklanna

Andi liðins tíma svífur yfir vötnunum og sagan er allt í kring. Áhrifarík og sjónræn sýning um sorg, missi og örvæntingu en ekki síður von, æðruleysi og lífsþorsta.

Í vetur er opið á Hælinu á laugardögum og sunnudögum, 14:00-17:00

Hvað er í boði