Hælið - Setur um sögu berklanna
HÆLIÐ setur um sögu berklanna
Andi liðins tíma svífur yfir vötnunum og sagan er allt í kring. Áhrifarík og sjónræn sýning um sorg, missi og örvæntingu en ekki síður von, æðruleysi og lífsþorsta.
Opnunartímar:
Sumar: Alla daga 13:00-18:00
Vetur: Opnum fyrir hópa eftir samkomulagi.