Fara í efni

Sumarhús Háaleiti

SUMARBÚSTAÐIR TIL LEIGU Í BREIÐDAL. Náttúra Breiðdals er rómuð fyrir fegurð og veðursæld. Ýmis afþreying í boði. Hvert hús er um það bil 50 fermetrar að grunnfleti, með tveim svefnherbergum, eldhúskrók, stofu , salerni og sturtu, auk þess er svefnloft með svefnplássi fyrir 4 persónur. Hvert sumarhús getur rúmað allt að 10 manns í einu. Húsin eru búin öllum nútíma þægindum, til dæmis: sjónvarpi, útvarpi, eldavél, örbylgjuofni og ísskáp. Sumarhúsin eru staðsett í Norðurdal Breiðdals, sem er á miðjum Austfjörðum.

Hvað er í boði