Fara í efni

Gullfosskaffi

Markmið Gullfosskaffis er að veita ferðamönnum hraða og örrugga gæðaþjónustu með áherslu á hefðbundna íslenska matreiðslu og gestristni.

Mikil þjónusta er á Gullfoss svæðinu fyrir utan Gullfosskaffi. Má þar fyrst nefna Hótel Gullfoss. Á Hótel Gullfossi er frábær aðstaða, góður veitingasalur, 16 tveggjamanna herbergi með baði og tveir stórir nudd pottar. Afþreyingarfélagið rekur snjósleðaleigu á Langjökli og siglir niður Hvítá á gúmibátum. Á Kjóastöðum er fjórhjólaleiga. . Á Geysi er mikli þjónusta, stór veitingastaður, söluskáli með stórri verslun og sölu á eldsneyti, hestaleiga, hótel, sundlaug, góður gólfvöllur og fl.

Hvað er í boði