Fara í efni

Gesthús gistiheimili

Gesthús eru staðsett á besta stað í miðjum bænum á Selfossi, rétt við íþróttavöllin og sundlaugina.
Við bjóðum smáhýsi til leigu en á staðnum eru einnig gott tjaldsvæði.
Á því er góð aðstaða og má þar nefna vatnssalerni, sturtur, eldhúsaðstaða og matsalur.

Hvað er í boði