Fara í efni

Grímstunga I

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Grímstunga er bændagisting í Fjallahreppi. Við bjóðum upp á gistingu í 2-3 húsum þar sem herbergi eru ýmist með vaski eða ekki. Við bjóðum upp á hefðbundna gistingu sem og svefnpokapláss.

Hvað er í boði