Fara í efni

Græni Hatturinn

Græni hatturinn er fyrir löngu orðinn einn þekktasti tónleikastaður landsins enda boðið upp á fjölbreytta og metnaðarfulla dagskrá allt árið um kring. Á Græna hattinum hafa komið fram allir helstu tónlistarmenn þjóðarinnar auk fjölda erlendra gesta.  Opnunartíma og tónleikadagskrá má sjá HÉR

Hvað er í boði