Golfskálinn - Ness
Klúbbhús Golfklúbbsins Ness er opið yfir sumartímann á milli 08.30 og 22.00 þar sem veitingasalan býður upp á bakkelsi með kaffinu og veitingar af matseðli alla daga. Yfir vetrartímann er hægt að leigja skálann undir alls kyns veisluhöld.