Fara í efni

goHusky

goHusky er fjölskyldu fyrirtæki sem einbeitir sér að útivist með sleðahundum. Við förum í sleðaferðir, hjólaferðir og gönguferðir í ótrúlega fallegu umhverfi Eyjafjarðar, allt frá fjöru til fjalla. Einnig bjóðum við fólki uppá að koma heim til okkar, í kaffispjall um hundana og allt sem að þeim snýr, með myndatökum og huskykossum.

Hvað er í boði