Fara í efni

Gistiheimilið Svínavatn

Gistiheimilið á Svínavatni er staðsett 23 km suður af Blönduósi, (við Svínvetningabraut veg nr.731.) um 3 klst akstur frá Reykjavík. 

Lítið og vinalegt gistiheimili á friðsælum stað með fallegt útsýni yfir Svínavatn og persónulega þjónustu.

Hvað er í boði