Fara í efni

Gallerí Jökull

Gallerí Jökull hefur til sölu handverk sem eingöngu er unnið af heimafólki. Handprjónaðar Íslenskar lopapeysur, fjölbreytt úrval af húfum, vettlingum og sokkum, fallegum barnafötum. Einnig leirmunir, skartgripir, heklaðir bangsar og ýmiskonar smádýr fyrir börn. Margt fleira er í boði, sjón er sögu ríkari. Handverksfólk leggur metnað sinn í að vanda til verka og vinna úr góðu hráefni. Hjá okkur hittir þú handverksfólkið sjálft. 

Tökum kreditkort, posi á staðnum. 

Verið velkomin til okkar, við tökum vel á móti ykkur. 

Hvað er í boði