Fara í efni

Freyja Guesthouse & Suites

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Verið velkomin til okkar á Freyjugötu 39 - notarlegt og heimilislegt gistihús í hjarta Reykjavíkurborgar. Gistihúsið er staðsett á Freyjugötu, nálægt Hallgrímskirkju og Skólavörðustíg.

Ókeypis bílastæði fyrir framan gistihúsið.

Við bjóðum upp á herbergi bæði með sameiginlegu baðherbergi og sérbaðherbergi. Gestir hafa aðgang að eldhúsi og rúmgóðum stofum. Gestir hafa einnig aðgang að kaffi og te í sameiginlegu rými og boðið er upp á ferska safa á hverjum morgni. Hægt er að panta með eða án morgunmats en morgunmaturinn er borinn fram í næsta húsi - Ásmundasal: Reykjavík Roasters fyrir 1100kr.

Hvað er í boði