Fara í efni

Franska bókasafnið í Reykjavík

Bókasafn Alliance française er menningarmiðstöð, bókasafn og frönskuskóli  í miðbæ Reykjavíkur sem er opinn öllum þeim sem sem vilja njóta franskrar tungu í gegnum bókmenntir, kvikmyndir, tónlist eða daglegar fréttir. Í bókasafninu eru um 7000 bókatitlar, mikið úrval DVD diska með frönskum kvikmyndum, bæði klassískum og nýlegum. (sumar þeirra eru með enskum, íslenskum eða frönskum texta), nokkuð gott úrval af franskri tónlist á CD. Einnig er hægt að nálgast ýmislegt efni tengt frönskunámi íslenskra nemenda.

Öllum er velkomið að koma á bókasafnið til að lesa og skoða, en til þess að fá lánað efni þarf að vera félagi í Alliance française.

Opnunartími: 
Mánudaga - föstudaga: 13:00-18:00
Laugardaga: 10:00-12:00

Hvað er í boði