Fara í efni

Kynnisferðir

Flugrútan er öruggur og þægilegur ferðamáti til þess að komast til og frá Leifsstöð. 

Flugrútan þjónustar öll flug. Ef fluginu seinkar, þá bíður Flugrútan! Frí internet tenging er um borð sem og USB hleðslubankar. Mælt er með að bóka miða fyrirfram á heimasíðunni www.flybus.is

Hvað er í boði