Fara í efni

Flóra

Flóra - verslun, viðburðir, vinnustofur - er staðsett í miðbæ Akureyrar og býður uppá sýningar, viðburði og útgáfur, auk verka og varnings til sölu frá völdum listamönnum, hönnuðum, úr heimavinnslu og frá bændum. Blandað er saman nýju notuðu og endurgerðu. Áhersla staðarins er á náttúrutengdari lífsstíl.

Hvað er í boði