Fara í efni

Flóki Icelandic Whisky

Eimverk Distillery er fyrsta íslenska viskíframleiðslan sem starfrækt er á Íslandi og er frábær viðkomustaður fyrir mataráhuga ferðalanginn. Við framleiðum áfengiðeinungis úr íslensku korni. Við framleiðum Flóka viskí, Vor Gin, Víti Brennivín og íslenskt rúg viskí.  

Komið í túr og fáið leiðsögn um framleiðsluna og smakkið á henni. Jafnframt er hægt að kíkja til okkar í Lyngásinn án þess að bóka og versla í Litlu Viskíbúðinni opin mánudaga til föstudaga milli 9:30 - 15:45  

Hvað er í boði