Fara í efni

Fjóshornið

Á Egilsstöðum I er opið kaffihús og verslun sem kallast Fjóshornið á Egilsstöðum. Þar eru vörur og veitingar í boði sem byggjast á framleiðslu búsins sem er mjólkur- og nautakjöts- framleiðsla.

Hvað er í boði