Fara í efni

Fjórhjólaævintýri

Fjórhjólaævintýri ehf býður upp á fjórhjólaferðir í nágrenni Bláa Lónsins (Krýsuvík og Reykjanes) ferðirnar eru frá hálftíma upp í dagsferðir.  Viðbjóðum upp á bestu fjórhjól sem völ er á, vatnsheldan og hlýjan galla, hjálma og vetlinga. Við leggjum metnað í að ferðin verði skemmtileg, þægileg og í sátt og samlindi við náttúru landsins.

Raðaðu saman þínum pakka. Leitið tilboða í minni og stærri hópa info@atv4x4.is  

Þetta eru bara hugmyndir,við getum bætt inn í og tekið út úr:

Bláa lónið, Rúta, Saltfisksetur, Hellaskoðun, Hestaferðir, Hópeflisleikir, Matur, Paintball, Sund, Hjólaferðir, Fundarsalir, dans, Mótorkross, Klifur, gisting o.s.frv.

Auk fjórhjóla bjóðum við uppá ferðir í Buggy og leigum út rafmagnshjól.

Hvað er í boði