Fara í efni

Ferðaþjónustan Hjalla

Tjaldsvæði með salernis- og sturtuaðstöðu sem er opið yfir sumarið. Opnunartímabil tjaldsvæðis er þó háð tíð og veðurfari.

Ágætis göngusvæði og veiði í Meðalfellsvatni.

1 km frá Hjalla er Kaffi Kjós þar sem gestir geta fengið sér hressingu eða máltíðir. Fallegt útsýni yfir vatnið.

Hvað er í boði