Fara í efni

Veidi/fiskiræktfél Landmannaafréttar

Ferðagjöf

Verið velkomin til Farmer's Guest House. Við höfum að bjóða nýlega uppgert hús þar sem allt að 8 manns geta gist. Einnig höfum við þrjú smáhýsi 40 fm. Í hverju smáhýsi geta allt að 4 gestir gist.

Ljósleiðari er tengdur öllum húsum þannig að þar er frítt háhraða WIFI. Einnig vísum við á heimasíðu okkar www.meiritunga.is til að kanna framboð og þar er einnig hægt að panta gistingu.

Hvað er í boði